Ófærðarmynd úr vefmyndavél veitti innblástur að listaverki

skaftfell veldi 0026 sigrun hlinMynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar á Fjarðarheiði varð að listaverki á sýningu sem nú stendur yfir í Skaftfelli á Seyðisfirði. Listamaðurinn segir merkilegt að hafa komið austur á Seyðisfjörð og upplifað „affirringu."

Lesa meira

Námskeiðum tengdum tækni og tæknimenntun verður fjölgað

keilir austurbru 0003 webKarl Sölvi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Austurbrúar segir að stefnt sé að því að fjölga enn frekar starfstengdum námskeiðum sem tengjast tækni og tæknimenntun og þjóna fólki og fyrirtækjum. Hann segir viðburði á borð við Tæknidag fjölskyldunnar mjög mikilvæga til að efla vitund um gildi tæknimenntunar.

Lesa meira

Garðar Eðvalds á leið til Vesterålen: Tveir Norðmenn til Fjarðabyggðar

IMG 4200e webTónlistarmennirnir Sindre Myrbostad og Hugo Hilde frá Sortland í Noregi og Garðar Eðvaldsson frá Eskifirði á Íslandi munu leggja land undir fót á næstu mánuðum. Sindre og Hugo munu dvelja í Jensens-húsi á Eskifirði en Garðar verður í Vesterålen. Þessir listamenn njóta góðs af samstarfi menningarráða Austurlands og Vesterålen í Noregi.

Lesa meira

Standa fyrir þriggja helga námskeiði í ritlist

skriduklausturFélag ljóðaunnenda á Austurlandi og Gunnarsstofnun í samstarfi við Menntaskólann á Austurlandi og Rithöfundasamband Íslands standa á næstunni fyrir þriggja helga námskeiði í ritlist.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar