Busað í Verkmenntaskólanum: Myndir
Á fimmta tug nýnema voru vígðir inn í Verkmenntaskóla Austurlands í busun í dag. Busarnir voru látnir leysa ýmsar þrautir í miðbæ Neskaupstaðar.
Á fimmta tug nýnema voru vígðir inn í Verkmenntaskóla Austurlands í busun í dag. Busarnir voru látnir leysa ýmsar þrautir í miðbæ Neskaupstaðar.
Hjónin Kristín Ársælsdóttir fyrrverandi hótelstjóri og Njáll Torfason fjöllistamaður reka einu dagvöruverslunina á Breiðdalsvík. Auk þess sem Njáll hefur mörg járn í eldinum að vanda.
Ormsteiti stendur sem hæst þessa dagana en hátíðin er árleg á Héraði. Hátíðin er haldin víðvegar um héraðið og er samstarfsverkefni Fljótsdalshéraðs, Fljótsdalshrepps og fjölmargra fyrirtækja sem gera það kleift að halda hátíðina í þeirri mynd sem hún er í dag.
Hreindýrið Sprettur Sporlangi, lukkudýr UÍA, undirritaði í morgun samning við Umhverfisstofnun sem gefur honum grið frá hreindýraveiðum. Hreindýraveiðitímabilið hófst á miðnætti og stendur fram í miðjan september. Sprettur hlakkar mikið til að taka þátt í Unglingalandsmóti UMFÍ, sem haldið verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina og telur samninginn mikilvægan til að tryggja öryggi sitt.
Hernámsins á Reyðarfirði árið 1940 er minnst í dag og á morgun með mikilli dagskrá.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.