Súðbyrðingur: Saga báts

sudbyrdingur.jpgHeimildamyndin Súðbyrðingur - saga báts eftir Ásdísi Thoroddsen verður sýnd í Seyðisfjarðarbíói, annan í páskum, 25. apríl, klukkan 20:30.

 

Lesa meira

Hátíðartónleikar Miri í Sláturhúsinu

Image 

Síðastliðinn fimmtudag, 14. apríl, héldu strákarnir í hljómsveitinni Miri tónleika til að fagna tímamótum á ferli sínum. Fyrsta breiðskífa sveitarinnar, "Okkar", sem hlotið hefur góðar viðtökur hérlendis, mun koma út í Evrópu og Bandaríkjunum í næsta mánuði, auk þess sem hljómsveitin afhjúpaði nýjasta meðlim sinn, Skúla Magnússon. Tónleikarnir fóru fram í Vegahúsinu í Sláturhúsinu og var þar mikið stuð. 

Lesa meira

Tveir Austfirðingar með útskriftartónleika

ingolfur_magnusson.jpgAustfirðingarnir Ingólfur Magnússon og Þórunn Gréta Sigurðardóttir héldu útskriftartónleika sína sem tónskáld frá Listaháskóla Íslands um helgina.

 

Lesa meira

Menningarstyrkir: Hæsti styrkurinn til Sköpunarmiðstöðvar á Stöðvarfirði

menningarstyrkir2011.jpgFyrirhuguð Sköpunarmiðstöð á Stöðvarfirði fékk hæsta styrkinn þegar Menningarráð Austurlands úthlutaði styrkjum um seinustu helgi. Alls var úthlutað 63 styrkjum fyrir alls 26 milljónir króna. Við sama tilefni var endurnýjaður samningur við mennta- og menningarmála- og iðnaðarráðuneytið um stuðning þeirra við menningu og listir á Austurlandi til ársins 2013.

 

Lesa meira

Fimmtán bílar á Subarudegi

subarudagur_web.jpgTveir vaskir piltar í Verkmenntaskóla Austurlands stóðu fyrir Subarudegi í Neskaupstað í seinustu viku. Fimmtán nemendur og kennarar mættu á bílum sínum. Sölustjóri bifreiðanna hér á landi segir daginn sýna stöðu Subaru sem landsbyggðarbifreiðar.

 

Lesa meira

Píslarganga á Skriðuklaustri á morgun

skriduklaustur.jpgÁ morgun verður í þriðja sinn gengin píslarganga frá Valþjófsstaðarkirkju í Skriðuklaustur. Tvær nýjar sýningar voru þar opnaðar um seinustu helgi.

 

Lesa meira

Árshátíð Fellaskóla

Árshátíð Fellaskóla var haldin í kvöld. Þema árshátíðarinnar var hafið og nefndist dagskráin, Hafið bláa hafið. 

Lesa meira

Glæpur og samviska : Ný kvikmynd eftir Ásgeir Hvítaskáld

ImageNæstkomandi föstudag, 25. mars, verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum ný íslensk kvikmynd í fullri lengd. Myndin ber nafnið "Glæpur og samviska" og fjallar um ógæfusamt fólk sem lendir á villigötum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar