Austfirðingar lögðu Húnvetninga í lomberslag

lomberslagur2011.jpgHúnvetningar og Austfirðingar mættust í sínum árlega lomberslag í Sveinbjarnargerði í Eyjafirði um seinustu helgi. Jafnt var í liðum, 22 að austan og vestan. Spilað var á ellefu borðum frá morgni til kvölds og alls gefið í 1716 spil.

 

Lesa meira

Góðgerðapartý á Egilsstöðum í kvöld

ester_jokulsdottir.jpgBoðað hefur verið til góðgerðarpartýs í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld til styrktar nýstofnaðs stuðningsfélags á svæðinu fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.

 

Lesa meira

Orð skulu standa á Austurlandi

ordskulustanda.jpgSkemmtiþátturinn Orð skulu standa verður á Hótel Héraði á Egilsstöðum um helgina. Útvarpsþátturinn hefur fengið nýtt líf á leiksviði í vetur.

 

Lesa meira

Ljósmyndasýning um austfirskt mannlíf opnuð í Minjasafni Austurlands

minjasafn_ljosmyndasyning_mar11_web.jpgMyndir úr safni Önnu Ingólfsdóttur og Sigurðar Aðalsteinssonar eru uppistaðan í nýrri ljósmyndasýningu sem var opnuð í Minjasafni Austurlands í gær. Sýningin er samstarfsverkefni Minjasafnsins, Héraðsskjalasafns Austurlands og Ljósmyndasafns Austurlands en þema hennar er austfirskt mannlíf.

 

Lesa meira

Kollaverkefni þorpsins

Þorpið hönnunarsamfélag á Austurlandi og Hús Handanna opnuðu í dag sýninguna Kollaverkefni Þorpsins.  Sýningin er afrakstur hönnuða og handverksmanna á kollaverkefni Þorpsins.

Lesa meira

Listamenn mánaðarins í Húsi handanna

loa_olof_bjork_bragadottir.jpgÞórhallur Árnason, hönnuður og Ólöf Björk Bragadóttir (Lóa) myndlistarmaður eru listamenn marsmánaðar í Húsi handanna á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar