Komu færandi hendi í Eskifjarðarskóla
Eskifjarðarskóli fékk ýmsar góðar gjafir í síðustu viku þegar fyrirtækin Rubix og Verkfærasalan færðu skólanum töluvert af glænýjum verkfærum.
Eskifjarðarskóli fékk ýmsar góðar gjafir í síðustu viku þegar fyrirtækin Rubix og Verkfærasalan færðu skólanum töluvert af glænýjum verkfærum.
Vart líður nú vika milli þess sem nemendur í Nesskóla í Neskaupstað fái ekki heimsóknir gesta með forvitnilega hluti í farteskinu. Í síðustu viku fengu krakkarnir að sjá og upplifa það sem oft hefur verið kallað ein dularfyllsta skepna heims: lifandi álar.
Annað árið í röð mun útgerðarfyrirtækið Brim taka höndum saman við Vopnafjarðarhrepp og halda sérstaka Heilsudaga í nóvembermánuði.
Austfirðingurinn Elísa Kristinsdóttir gerði sér lítið fyrir um liðna helgi og endaði önnur í einhverri erfiðustu langhlaupskeppni sem haldin er hérlendis eftir að hafa hlaupið 37 hringi sem hver um sig var 6,7 kílómetrar.
Þegar Ólöf Þóranna Hannesdóttir, myndmenntakennari í Nesskóla, óskaði eftir kuðungum og skeljum sem börnin gætu teiknað eftir fékk hún betri viðbrögð en hún átti von á. Eitt foreldrið, Ásgeir Jónsson, kom þá færandi hendi með kynstrin öll af mismunandi nýveiddum sjávardýrum.
Jóga- eða prjónaganga, parkour, frisbígolf, átakalistir eða vatnsleikfimi? Þetta meðal þess sem áhugasömum íbúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi bjóðast að prófa frítt út þessa vikuna.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.