Helgin: Tónlist, fjallganga og tröllskessa

Tónleikahald er fyrirferðamikið í viðburðahaldi á Austurlandi þessa dagana og verður það áfram um helgina. Fjallganga og barnaleikrit eru einnig á dagskránni.

Lesa meira

Tilvitnanir í bækur Stefáns Jónssonar skreyta Djúpavog

Tilvitnanir í bækur Stefáns Jónssonar prýða ljósastaura á Djúpavogi í sumar í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu skáldsins. Maðurinn á bakvið átakið segir Stefán hafa haft mikla leikni í að glæða frásagnir sínar lífi.

Lesa meira

Frábært að geta stokkið á milli landana og rannsókna

Una Sigríður Jónsdóttir hefur unnið hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði frá fermingu. Hún byrjaði í frystihúsinu en er nú eina konan í fiskimjölsverksmiðjunni. Hún sinnir þar fyrst og fremst gæðaeftirliti þótt hún grípi í fleiri verk.

Lesa meira

Valinkunnir tónlistarmenn hita upp fyrir Bræðsluna með tónleikaröð

Borgfirðingar og gestir þar mega eiga von á góðu fram að mánaðarmótum þegar sjálf tónlistarhátíðin Bræðslan hefst um þarnæstu helgi en þangað til mun Jónas Sig og fjöldi annarra þekkra listamanna stíga á stokk og hita upp í Fjarðarborg.

Lesa meira

Opið lengur í ræktina með rafrænum aðgangi

Stefnt er að því að bjóða íbúum í Fjarðabyggð upp á rafrænt aðgengi í líkamsræktarstöðvar á Reyðarfirði, Eskifirði og Norðfirði frá og með haustinu. Með þessu verður aðstaðan aðgengileg utan hefðbundins opnunartíma.

Lesa meira

Bókabúðin Eskja lifnar við

Bókabúðin Eskja hefur opnað dyr sínar á Eskifirði á ný. Að þessu sinni stendur Heiða Skúladóttir að baki henni og verslar með safnaravörur, gjafavörur og býður jafnvel upp á rúnalestur.

Lesa meira

Sextán spennandi listamenn sýna á ARS LONGA á Djúpavogi

Forvitnileg sýning var opnuð fyrr í þessum mánuði á samtímalistasafninu ARS LONGA á Djúpavogi en þar er blandað saman verkum listamanna á borð við Sigurðar og Kristjáns Guðmundssona við önnur og ný verk en alls eiga sextán mismunandi listamenn verk þar til sýnis.

Lesa meira

Máluðu regnbogagangbraut á Stöðvarfirði

Gangbrautin yfir götuna Hólaland á Stöðvarfirði var um síðustu helgi máluð í regnbogalitunum til að vekja athygli á réttindabaráttu hinsegin fólks. Formaður Hinsegin Austurlands segir mikilvægt fyrir einstaklinga í minni byggðarlögum að finna stuðning.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar