
Franskir dagar fagna 25 ára afmæli
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði fagna í ár 25 ára afmæli bæjarhátíðarinnar með veglegri dagskrá.
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði fagna í ár 25 ára afmæli bæjarhátíðarinnar með veglegri dagskrá.
Um síðustu helgi var haldið upp á tíu ára afmæli Sköpunarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði.
Nýtt stuðningsmannalag Fjarðabyggðar var frumflutt um helgina og er nú komið á Spotify.
Alla þriðjudaga í júní og júlí í sumar fara fram tónleikar í bílskúrnum við Valsmýri 5 í Neskaupstað, verkefni sem kallast einfaldlega V-5 bílskúrspartý.
Gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason frá Neskaupstað mun á næstu vikum ferðast aðeins um Austurland og spila á tónleikum sem hann kallar Hinsegin.
Í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði verður mikið um að vera næstu vikurnar en sumartónleikaröð kirkjunnar, sem haldin hefur verið frá árinu 1998, hefst í dag.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.