VA nemar í fjallgöngu
Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands fóru í fjallgöngu í seinustu viku.
Tap af grunnstarfssemi Sparisjóðsins
Ríflega 46 milljóna króna tap varð á kjarnastarfsemi Sparisjóðs Norðfjarðar, inn- og útlánum fyrir skatta á seinasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu Fjármálaeftirlitsins yfir ársreikninga fjármálafyrirtækja fyrir árið 2007.
Segir Seyðfirðinga rjúfa samstöðuna

Rændir veiðifengnum
Þrjár gæsaskyttur sem voru á veiðum á Fljótsdalsheiði fyrir skemmstu urðu fyrir þeirri óskemmtilegu veiðireynslu að hluta fengsins var rænt hálflifandi fyrir framan nefið á þeim.
Flóð í Breiðdalsá
Mikið hefur rignt í Breiðdalsá og segjast leiðsögumenn veiðiþjónustunnar Strengja ekki muna eftir öðru eins.
Kompásstjarna búsett eystra
Ragnar Magnússon, sem var barinn af Benjamín Þ. Þorgrímssyni, fyrir framan leyndar tökuvélar sjónvarpsþáttarins Kompáss og sýnt í vikunni, býr á Egilsstöðum.Illa verðmerkt í sérvöruverslunum
Verðmerkingum í sérvöruverslunum á Egilsstöðum er almennt ábótarvant samkvæmt könnun sem Neytendastofa gerði nýverið. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí og sérvöruverslanir.
Dæmdur fyrir líkamsárás
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás.