Ritlistarnámskeið á Egilsstöðum
Björg Árnadóttir, rithöfundur og ritlistarkennari, stendur fyrir námskeiði sem kennt er við Hetjuferðina í Egilsstaðaskóla um næstu helgi.Flytja Passíusálmana í sex austfirskum kirkjum
Tónlistarhópurinn Austuróp flytur í vikunni Passíusálma Hallgríms Péturssonar í heild sinni í sex kirkjum á Austurlandi. Listrænn stjórnandi hópsins segir þetta einstaka leið til að kafa ofan í þjóðararfinn.National Geographic í heimsókn á Hvannabrekku
Breska útgáfa tímaritsins National Geographic birti í síðustu viku frásögn blaðamanns og ljósmyndara af heimsókn sinni og þremur málsverðum með heimilisfólkinu að Hvannabrekku í Berufirði."Vorið kemur, heimur hlýnar" - Páskasýning á Skriðuklaustri
Páskasýning var opnuð á Skriðuklaustri þann 1. apríl síðastliðinn sem mun standa yfir til 1. maí. Sýningin er handverkssýning sem ber nafnið: „Vorið kemur, heimur hlýnar…“ og einkennast verkin af skærum litum og fjölbreyttu hráefni.
Hjördís Hilmarsdóttir: Ég varð að fá útrás fyrir alla orkuna
Óhætt er að segja að það hafi verið hvalreki fyrir göngufólk og ferðaþjónustuna á Austurlandi þegar Hjördís Hilmarsdóttir flutti til Egilsstaða. Hún hefur lengi haft brennandi áhuga á ferðamennsku, einkum gönguferðum.Hammondhátíð í fyrsta sinn í 3 ár
Hammondhátíðin mun fara fram á Djúpavogi 20-23. apríl næstkomandi. Á opnun hátíðarinnar verður Classic Rock með Magna og Stebba Jak. Aðrir sem koma fram á hátíðinni í ár eru Svavar Organ Trio, 200.000 Naglbítar, Hjálmar og Ragga Gísla.