Kvikmyndatónlistin krefst óvenjulegra hljóðfæra í sinfóníuhljómsveitinni
Sinfóníuhljómsveit Austurlands tekst á við stærsta verkefni sitt til þess á sunnudag þegar hún flytur nokkur af þekktustu tónverkum kvikmyndasögunnar á tónleikum í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.Hönnun þema fjórðu Vor/Wiosna-hátíðarinnar
Pólsk-íslenska listahátíðin Vor/Wiosna verður haldin á vegum Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs í fjórða sinn. Formlegir viðburðir á vegum hátíðarinnar hefjast á morgun. Hönnun er þema hátíðarinnar að þessu sinni.Kimi Tayler: Íslendingar sjá alltaf eitthvað broslegt við hlutina
Enski grínistinn Kimi Tayler hefur komið sér fyrir á Stöðvarfirði þar sem hún starfar við Sköpunarmiðstöðina. Hún hefur síðustu misseri troðið upp víða um Austurland og gert grín að sjálfri sér, Austfirðingum og öðrum furðuverum.Kammerkór Egilsstaðakirkju leitar í flúr og fegurð
Kammerkór Egilsstaðakirkju ásamt hljóðfæraleikurum leita í smiðju tónskálda barokktímabilsins á vortónleikum sínum sem haldnir verða í Egilsstaðakirkju annað kvöld.Brydda upp á nýjungum í matsal Vök Baths á sérstökum pop-up dögum
Safaríkur hammari eða salfiskur að hættu Börsunga. Það er meðal þess sem sérstaklega verður boðið upp á á sérstökum pop-up dögum hjá Vök Baths um þessa og næstu helgi.
Nálahúsið varð til vegna þarfar á handavinnudóti
Eftir brunann í Vaski síðasta haust lenti handavinnufólk á Fljótsdalshéraði í vanda með að útvega sér garn og fleira. Heiður Ósk Helgadóttir var verkefnalaus eftir eldsvoðann og gekk í að opna Nálahúsið á Egilsstöðum.Beint til Tenerife frá Egilsstöðum
Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn verður með beint flug frá Egilsstöðum til Tenerife í júlí. Framkvæmdastjóri hennar segir möguleika á fleiri slíkum ferðum ef vel takist til.Kannski byrjunin á skemmtilegustu Hammond-hátíð Djúpavogs
„Ég ætla ekkert að fullyrða neitt en það er ákaflega mikið af brottfluttum íbúum sem eru mættir hingað á hátíðina og vonandi er það ábending um að það sé eitthvað spennandi heim á ný að sækja,“ segir Ólafur Björnsson, einn skipuleggjenda Hammond-hátíðar á Djúpavogi þetta árið.