Hönnun þema fjórðu Vor/Wiosna-hátíðarinnar

Pólsk-íslenska listahátíðin Vor/Wiosna verður haldin á vegum Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs í fjórða sinn. Formlegir viðburðir á vegum hátíðarinnar hefjast á morgun. Hönnun er þema hátíðarinnar að þessu sinni.

Lesa meira

Kimi Tayler: Íslendingar sjá alltaf eitthvað broslegt við hlutina

Enski grínistinn Kimi Tayler hefur komið sér fyrir á Stöðvarfirði þar sem hún starfar við Sköpunarmiðstöðina. Hún hefur síðustu misseri troðið upp víða um Austurland og gert grín að sjálfri sér, Austfirðingum og öðrum furðuverum.

Lesa meira

Nálahúsið varð til vegna þarfar á handavinnudóti

Eftir brunann í Vaski síðasta haust lenti handavinnufólk á Fljótsdalshéraði í vanda með að útvega sér garn og fleira. Heiður Ósk Helgadóttir var verkefnalaus eftir eldsvoðann og gekk í að opna Nálahúsið á Egilsstöðum.

Lesa meira

Beint til Tenerife frá Egilsstöðum

Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn verður með beint flug frá Egilsstöðum til Tenerife í júlí. Framkvæmdastjóri hennar segir möguleika á fleiri slíkum ferðum ef vel takist til.

Lesa meira

Kannski byrjunin á skemmtilegustu Hammond-hátíð Djúpavogs

„Ég ætla ekkert að fullyrða neitt en það er ákaflega mikið af brottfluttum íbúum sem eru mættir hingað á hátíðina og vonandi er það ábending um að það sé eitthvað spennandi heim á ný að sækja,“ segir Ólafur Björnsson, einn skipuleggjenda Hammond-hátíðar á Djúpavogi þetta árið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.