„Street Food“ helgi í undirbúningi á veitingastaðnum Nielsen
„Okkur langaði bara bæði að brydda upp á einhverju nýju og öðruvísi og kannski hugmyndin í og með sú að halda kokkunum okkar á tánum,“ segir Sólveig Edda Bjarnadóttir, einn eigenda og rekstraraðila veitingastaðarins Nielsen á Egilsstöðum.
Leiksýningin Grease frumsýnd á morgun í Egilsbúð
Á morgun, þriðjudaginn 14. mars klukkan 20:00, verður leiksýningin Grease frumsýnd af 9. bekk Nesskóla í Egilsbúð. Löng hefð er fyrir því að 9. bekkur í Nesskóla setji upp leiksýningu og noti ágóðann af því til þess að fara í 9. bekkjar ferðalag saman.
Tveir Austfirðingar Íslandsmeistarar á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Tveir Austfirðingar og fyrrum nemendur Verkmenntaskóla Austurlands (VA) urðu um helgina Íslandsmeistarar í sínum greinum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Það eru þau Irena Fönn Clemmensen, í hársnyrtiiðn, og Hlynur Karlsson í rafeindavirkjun.
Kammerkór Norðurlands kemur austur til að syngja bandarísk kórlög
Kammerkór Norðurlands heldur um helgina tvenna tónleika á Austurlandi undir yfirskriftinni „Sound of Silence.“ Efnisskráin einkennist af bandarískri kórtónlist.Fjórtán menningarverkefni fá styrk frá Fjarðabyggð
Fjórtán menningarverkefni hlutu náð fyrir augun stjórna Menningarstofu og Safnastofnunar Fjarðabyggðar en úthlutunin fór fram í síðustu viku.
Ung norðfirsk listakona eftirsóttur húðflúrari í Reykjavík
SúEllen 40 ára og minningartónleikar Ingvars Lundberg
Hljómsveitin SúEllen fagnar 40 ára afmæli þessa dagana. Laugardaginn næstkomandi mun hljómsveitin koma fram í Bæjarbíó ásamt fleirum á minningartónleikum um Ingvar Lundberg, fyrrum hljómborðsleikara hljómsveitarinnar sem lést síðastliðið sumar aðeins 56 ára gamall.
Verk Stefaníu valið áfram í Upptaktinn af 75 verkum
Í febrúar fór fram tónlistarsmiðja Upptaktsins á Austurlandi. Þar voru 15 þátttakendur sem sendu 8 lög í Upptaktinn. Það var verk Stefaníu Þ.V. Áslaugardóttur, „You don't brake me“, sem var valið áfram úr innsendingum tónlistarsmiðju Upptaktsins á Austurlandi og Tónlistarmiðstöðvarinnar.