Blak: Þróttur vann eina hrinu gegn Hamri

Eftir tvo sigurleiki í röð tapaði karlalið Þróttar í blaki 1-3 fyrir Hamri þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni í Neskaupstað á laugardag. Liðið á í hörkubaráttu við HK og KA um fjórða sætið og þar með spilarétt í efri hluta deildarinnar á nýju ári.

Lesa meira

Íþróttir: Þróttur lagði KA

Karlalið Þróttar í úrvalsdeildinni í blaki komst aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki með að vinna KA 3-0 í Neskaupstað á miðvikudagskvöld. Höttur tapaði fyrir Hauknum 93-85 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi en liðin léku í Hafnarfirði.

Lesa meira

Blak: Sleppur við leikbann eftir rifrildi við dómara

Andri Snær Sigurjónsson, fyrirliði karlaliðs Þróttar í blaki, þarf ekki að sæta leikbanni eftir að orðaskipti við dómara leiks liðsins gegn KA í síðasta mánuði. Blaksambandið sjálft fór fram á aganefnd þess færi ofan í kjölinn á samskiptunum.

Lesa meira

Blak: Bæði liðin töpuðu í Mosfellsbæ

Bæði karla og kvennalið Þróttar í úrvalsdeildunum í blaki töpuðu 3-0 fyrir Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Gangur leikjanna var að mörgu leyti áþekkur.

Lesa meira

Blak: Karlaliðið náði í stig gegn Vestra

Karlalið Þróttar náði eitt stig út úr viðureign sinni gegn Vestra um helgina eftir oddahrinu. Kvennaliðið tapaði móti Álftanesi. U-20 ára liðin eru efst í sínum riðli.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar