Blak: Strákarnir töpuðu fyrsta leiknum
Karlalið Þróttar tapaði fyrsta leik sínum gegn HK í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki í Kópavogi í gær. Kvennaliðið hefur sína baráttu í kvöld.
Karlalið Þróttar tapaði fyrsta leik sínum gegn HK í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki í Kópavogi í gær. Kvennaliðið hefur sína baráttu í kvöld.
Íþrótta- og tómstundanefnd Fjarðabyggðar hefur falið tómstundafulltrúa að vinna áætlun um að skipta út dekkjakurli á sparkvöllum í sveitarfélaginu.
Fimm blaklið frá Þrótti Neskaupstað með samanlagt 32 spilara eru á leið suður til Reykjavíkur til að spila í Íslandsmóti. Samanlagður ferðakostnaður liðanna nemur 1,1 milljón króna.
Átta ungir blakmenn frá Þrótti Neskaupstað eru í þremur ungmennalandsliðum Íslands sem héldu í gær til Ítalíu í æfinga- og keppnisferð um páskana. Alls fara 65 manns út á vegum Blaksambandsins.
Bæði karla og kvennalið Þróttar mæta HK í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki. Deildakeppninni lauk um liðna helgi.
Unglingaflokkur Hattar fagnaði sigri í bikarkeppni Bólholts og Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA) í körfuknattleik. Flokkurinn lagði Egilsstaðanautin 59-51 í úrslitaleik.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.