Rannsókn í Norðfjarðarmáli á lokametrunum

Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á andláti eldri hjóna í Neskaupstað í ágúst er á lokametrunum. Þar með styttist í útgáfu ákæru gegn manni sem grunaður er um að hafa ráðið þeim bana.

Lesa meira

Óvissustigi lýst yfir á fjallvegum

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á helstu fjallvegum vegna hvassviðris og snjókomu, sem spáð er á Austurlandi þegar líður á daginn.

Lesa meira

Vont en versnar - viðvaranir úr gulu í appelsínugult austanlands

Spár Veðurstofu Íslands frá því í gær um ofsaveður á öllu austanverðu landinu síðdegis í dag og fram á morgunn eru að raungerast og reyndar að versna. Viðvaranir nú komnar í appelsínugult og búið að aflýsa nánast öllu innanlandsflugi.

Lesa meira

Róleg nótt í appelsínugulri viðvörun

Gærdagurinn og nóttin voru róleg hjá austfirskum viðbragðsaðilum, þrátt fyrir appelsínugula veðurviðvörun. Tvö verkefni komu til þeirra kasta.

Lesa meira

Tímamót í augnlæknaþjónustu á Austurlandi

Um margra ára bil hefur ekki verið sjón að sjá mikla augnlæknaþjónustu á Austurlandi heldur þvert á móti hafa íbúar í fjórðungnum þurft að gera sér að góðu að halda til höfuðborgarinnar til að fá einhverja slíka þjónustu. Tímamót eru þó að verða á næstunni.

Lesa meira

Eyjólfur Þorkelsson næsti framkvæmdastjóri lækninga hjá HSA

Eyjólfur Þorkelsson, sérfræðingur í heimilislækningum, mun um mánaðarmótin taka formlega við sem framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA.) Hann tekur þar upp keflið fyrir Pétur Heimisson sem er að hætta störfum.

Lesa meira

Annar hvellur í veðrinu á leiðinni austur

Norðvestan stormur með hríð eða snjókomu er á leið austur á land og taka gular viðvaranir gildi á öllu Austurlandi síðdegis á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar