Tónlistarlífið breytist ekki: Tekjur af netspilun ágætis búbót

dori pella ekki bara fyrir born 0003 webMilliliðir í tónlistarbransanum vilja alltaf fá sinn skerf þótt umhverfið sé að breytast með tilkomu streymis tónlistar yfir netið. Austfirðingur sem gefur tónlist sína út sjálfur segir tekjur frá netveitum eins og Spotify ágætis viðbót.

Lesa meira

Síminn setur upp 4G á Reyðarfirði

reydarfjordur 4gSíminn hefur komið upp 4G farsímasendi á Reyðarfirði. Þessi fjórða kynslóð farsímasenda eflir sambandið til muna, þar sem hraðinn um netið eykst. Auk þess leyfir tæknin áhorf í háskerpu og niðurhal kvikmynda á mettíma.

Lesa meira

10 mest lesnu greinarnar á Austurfrétt árið 2014

oddsskard 22022014 khAusturfrétt naut metaðsóknar á árinu og við höfum tekið saman lista yfir þær greinar sem oftast voru lesnar. Aðsendar greinar, einkum um Norrænu eru áberandi á listanum.

Lesa meira

Fyrsti Austfirðingur ársins fæddur

Anita og lillanFyrsti Austfirðingur ársins fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað klukkan 7:45 í gærmorgun, mánudaginn 5. janúar. Það er stúlka sem vegur rúm fjögur kíló og er 53 sentimetrar á lengd.

Lesa meira

Bíll valt í Vopnafirði

logreglanBílvelta varð við Ljótsstaði í Vopnafirði á föstudag. Ökumaðurinn var einn í bílnum og slapp ómeiddur. Áramótin voru annars róleg hjá lögreglunni á Austurlandi.

Lesa meira

Mikil mengun á Jökuldal

blaa modan 05092014 0013 webHlutfall brennisteinstvíoxíðs í andrúmslofti mældist 3900 míkrógrömm í rúmmetra um klukkan hálf átta í kvöld.

Lesa meira

Austfirskur fréttaannáll 2014

akrafell strand 06092014 0070 webBjörgunarsveitarmenn voru sennilega ein uppteknasta starfsstétt Austurlands á árinu. Það byrjaði á útköllum til bjargar ferðalöngum í snjó en ein stærstu verkefnin voru trúlega þegar tvö stór flutningaskip sigldu í strand með tíu daga millibili í september.

Lesa meira

Vinnsla hafin hjá Búlandstindi á Djúpavogi

bulandstindur hefur vinnslu januar 2015  1 Í dag mættu 25 starfsmenn til vinnu hjá Búlandstindi ehf. á Djúpavogi en í kjölfar brotthvarfs Vísis af svæðinu var þetta gamla nafn endurvakið í nýju fiskvinnslufyrirtæki sem hóf vinnslu formlega í morgun.

Lesa meira

Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi fær góða gjöf

Iþrottamidstodin djupavogi gjöfÁ dögunum færði Kvenfélagið Vaka á Djúpavogi Íþróttamiðstöðinni veglega gjöf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kvenfélagið lætur gott af sér leiða í bæjarfélaginu. Þær hafa komið víða við og styrkt hin ýmsu málefni í sínu góða starfi á Djúpavogi.

Lesa meira

Þorvaldur Jóhannsson hlýtur fálkaorðuna

thorvaldur johannssonÞorvaldur Jóhannsson, fyrrum bæjarstjóri og skólastjóri á Seyðisfirði, var á meðal ellefu einstaklinga sem fengu riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu í dag við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar