Eldur í Egilsbúð

Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út í gærkvöldi, um klukkustund fyrir miðnætti,  vegna elds og reyks í kyndiklefa Egilsbúðar á Norðfirði.

Lesa meira

Mennirnir á góðum batavegi

Mennirnir tveir sem misstu meðvitund um borð í Hoffellinu á Fáskrúðsfirði á dögunum eru báðir á góðum bartavegi.  Sá sem lá lengur á gjörgæsludeildinni, er að koma niður á almenna deild á sjúkrahúsinu í dag.

Lesa meira

Framboð sjálfstæðismanna liggja fyrir

Átta einstaklingar taka þátt í skoðanakönnun hjá Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð vegna uppstillingar á lista flokksins fyrir bæjarstjórnakosningarnar í vor.

Lesa meira

Vel sóttur íbúafundur á Fáskrúðfirði

Íbúafélag Fáskrúðsfjarðar hélt nýverið aðalfund, þar voru á dagskrá ýmis mál sem brenna á heimamönnum, ásamt almennum aðalfundarstöfum.

Lesa meira

Brotist inn í bíla á Egilsstöðum

Brotist var inn í nokkra bíla á Egilstöðum síðasta sunnudag, þeir sem þar voru að verki voru handteknir og telst málið upplýst.

Lesa meira

Nauðungarsölur á Reyðarfirði

Nauðungaruppboð voru auglýst í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag á 64 íbúðum, í stóru blokkunum fjórum við Melgerði á Reyðarfirði.

Lesa meira

Framsókn framlengir

Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð hefur framlengt frambosfrest til þátttöku í prófkjöri, vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor.

Lesa meira

Umsóknum um hreindýraveiðileyfi fjölgar milli ára

Frestur til að sækja um veiðileyfi til hreindýraveiða til Umhverfisstöfnunar rann út í gær 15. febrúar.  Um 3800 umsóknir bárust, sem er rúmlega 500 umsóknum fleiri en á síðasta ári.  Dregið verður úr innsendum umsóknum 20. febrúar næstkomandi.

Lesa meira

Fjarðabyggð vann Síldarvinnslubikarinn

Fjarðabyggð sigraði í úrslitaleik Síldarvinnslumótsins í Fjarðabyggðarhöllinni í gærdag. Úrslitaleikurinn var milli Hattar og KFF. Höttur komst yfir í fyrri hálfleik, og staðan var 0-1 í hálfleik.



Lesa meira

Nauðungasala auglýst á 56 íbúðum

Enbætti Sýslumannsins á Seyðisfirði auglýsir í Morgunblaðinu í dag, fyrsta uppboð á 56 íbúðum í þremur blokkum við Kaupvang 41 til 45 á Egilsstöðum.  Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, mánudaginn 15. febrúar næstkomandi klukkan 14:00.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar