Útlit fyrir að Uta fari í vikunni

uta rfj 0001 webÚtlit er fyrir að flutningaskipið Uta, sem kyrrsett hefur verið á Reyðarfirði undanfarinn mánuð, fari þaðan síðar í vikunni eftir að áhöfninni fékk ógreidd laun í dag.

Lesa meira

Gæsaveiðum í Vatnajökulsþjóðgarði seinkar

gaesir juni14Gæsaveiðum á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs hefur verið frestað um tíu daga. Ástæðan er að varp var síðar á ferðinni í vor en í venjulegu árferði.

Lesa meira

Makrílvertíðin hafin

svn logoAustfirsku skipin eru farin til veiða á makríl. Hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað hófst hún óvenju seint en beðið var eftir að makríllinn fitnaði þannig hann hentaði betur til manneldis.

Lesa meira

Kauptún: Ljóst að búðin verður lokuð í nokkra daga

kauptun vpfj bruni14072014 jons webFulltrúar tryggingafélags verslunarinnar Kauptún á Vopnafirði meta nú tjónið sem varð í bruna í versluninni í nótt. Verslunarstjórinn segir ljóst að búðin verði lokuð í nokkra daga en heimamenn séu boðnir og búnir að aðstoða við að koma henni í gang sem fyrst.

Lesa meira

Kauptún: Vonast til að geta opnað aftur um helgina

kauptun vpfj bruni 14072014 ob webVonir standa til að hægt verði að opna verslunina Kauptún á Vopnafirði á ný um helgina eftir að eldur kom upp á lager hennar aðfaranótt mánudags. Hreinsunarstarf hófst í gær en henda þarf öllum vörum sem þar voru. Vínbúðin, sem er í sama húsi opnar hins vegar í dag.

Lesa meira

Vilhjálmur Hjálmarsson látinn

vilhjlamur hjalmarsson holarVilhjálmur Hjálmarsson, bóndi og fyrrverandi þingmaður og ráðherra lést í dag á heimili sínu Brekku í Mjóafirði, 99 ára að aldri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar