Fyrirlestri Dr. Viðars frestað: Víða vont veður á Austurlandi
Óveður og ófærð: Ekki talið hjá Sjálfstæðisflokknum fyrr en á morgun
Vantar konu í stjórn?
Vetur og vellíðan í ferðaþjónustu
Valgerður tók annað sætið af Tryggva
Valgerður Gunnarsdóttir, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum, varð í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fór um helgina. Þingmaðurinn Tryggvi Þór Herbertsson, sem keppti við Kristján Þór Júlíusson um oddvitasætið varð ekki á meðal sex efstu.
Annar Fáskrúðsfirðingurinn í röð kosinn formaður ungra framsóknarmanna
Umhverfisstofnun gerir athugasemdir við frávik frá starfsleyfi Fjarðaáls
Ásta Kristín: Stolt og ánægð yfir að hafa náð settu marki
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, sem um helgina náði þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir þakklát dyggum stuðningshóp sem hafi gert henni kleift að ná settu markmiði í kjörinu.