![](/images/stories/news/2016/Vinir_geisladiskur.jpg)
![](/images/stories/news/2016/Vinir_geisladiskur.jpg)
![](/images/stories/news/2016/fmbelfast.jpg)
FM Belfast í Havarí: „Ég held að þakið fari af“
Á laugardaginn heldur Hljómsveitin FM Belfast tónleika í HAVARÍ á Karlsstöðum í Berufirði. Ívar Pétur Kjartansson, Seyðfirðingur og einn af meðlimum hljómsveitarinnar, segir gaman að fá tækifæri til að koma austur.
![](/images/stories/news/2016/Tankurinn.jpg)
„Fáránlega flottur hljómburður“
Tankurinn á Djúpavogi verður formlega opnaður í kvöld þar sem bæði verður boðið upp á skemmtiatriði og hressingu.![](/images/stories/news/folk/Vala_Gestsdóttir.jpg)
Fór gegnum hraðnámskeið í „Egilsstaðir 101“
Vala Gestsdóttir, framkvæmdastjóri Ormsteitis er í yfirheyrslu Austurfréttar þennan föstudaginn.![](/images/stories/news/2016/Muse-fjölskyldan.jpg)
„Muse brúar kynslóðabilið“
„Við erum bara ótrúlega heppin með að börnin hlusti á sömu tónlist og við, eða þá að við hlustum á sömu tónlist og þau,“ segir Lísa Lotta Björnsdóttir, leikskólastjóri á Reyðarfirði, en hún fór ásamt manninum sínum og öllum börnum þeirra á tónleikana með stórhljómsveitinni Muse í Reykjavík síðastliðna helgi.
![](/images/stories/news/2016/pride_seydis1.jpg)
Tæplega 200 manns í gleðigöngu á Seyðisfirði
Á annað hundrað manns tóku þátt í gleðigöngu á Seyðisfirði í dag sem gengin var undir yfirskriftinni „hýr halarófa.“
![](/images/stories/news/2013/ormsteiti_hverfaleikar/ormsteiti_hverfahatid_0010_web.jpg)
Styttra Ormsteiti: „Sleppum ekki neinu sem fólk sér eftir“
Hin árlega héraðshátíð Ormsteiti er haldin nú um helgina. Hátíðin er með nokkuð breyttu sniði frá því sem verið hefur og stendur nú aðeins í fimm daga í stað tíu eins og áður en Vala Gestsdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir almena ánægju með styttinguna.![](/images/stories/news/umhverfi/eskifjordur_mai14.jpg)
Leita að starfsfólki við tökur á stuttmynd á Eskifirði
Um þessar mundir standa yfir tökur á stuttmyndinni Fate, eða Örlög, á Eskifirði. Leikstjóri myndarinnar, Elsa G. Björnsdóttir, er ættuð frá Stöðvarfirði en tökuliðið er fámennt og auglýsir í dag eftir starfsfólki til að aðstoða við að klára tökurnar.![](/images/stories/news/2016/3_AleksandraGrofelnik_.jpg)