Helgin: Frumsýning, fjölmenning á Rótarýdegi, uppistand og leikgleði

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir í kvöld leikverkið Allra meina bót sem mun síðan flakka um Austurland næstu vikur. Rótarýklúbbarnir á Héraði og Egilsstöðum taka þátt í Rótarýdeginum, Pétur Jóhann verður með uppistand og UÍA býður fólki að koma að leika sér.

Lesa meira

Besti tökudagurinn í Ófærð var á Seyðisfirði

Aðstandendur þáttaraðarinnar Ófærðar segja að tökudagarnir tveir á Seyðisfirði með ferjuna Norrænu í höfn hafi verið þeir bestu í margra mánaða tökuferli þáttanna.

Lesa meira

„Hef aldrei komið að tómum kofanum hjá heimamönnum“

Guðjón Sigmundsson, innkaupastjóri Pegasus, sagði frá upplifun sinni af verunni á Reyðarfirði í tengslum við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Fortitude á fundi Íbúasamtanna á Reyðarfirði fyrr í vikunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar