Austfirðingur ársins 2013

Austfirðingur ársins 2013Austurfrétt óskaði eftir tilnefningum til nafnbótarinnar Austfirðingur ársins 2013 á milli jóla og ný árs. Margar góðar ábendingar bárust sem þér gefst nú meðal annarra kostur á að kjósa um. Austurfrétt veitir svo þeim sem flest atkvæði fær viðurkenningu.

Lesa meira

Við leitum að Austfirðingi ársins

AusturfrettLíkt og í fyrra stendur Austurfrétt fyrir vali á Austfirðingi ársins. Kosningin sjálf fer fram á nýja árinu en fyrst leitum við að tilnefningum. Sendið ykkar uppástungur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða komið þeim á framfæri á Facebook-síðu Austurfréttar.

Lesa meira

SÚN styrkti 29 norðfirsk verkefni

sun styrkir jan14Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) veitti á sunnudag 29 styrki upp á 11,7 milljónir króna til einstaklinga og norðfirskra félagasamtaka. Styrkveitingar úr menningar- og styrktarsjóði félagsins námu alls 21,4 milljón króna fyrir árið 2013.

Lesa meira

Áramótabrennur færðar framar á kvöldið

flugeldar jokulsarlonFjölmörg austfirsk sveitarfélög standa fyrir áramótabrennum á morgun. Á Reyðarfirði og Djúpavogi verða brennurnar óvenju snemma í ár. Veðurspáin býður ekki upp á gott flugeldaveður.

Lesa meira

Gunnlaugur Stefáns: Verður bara leyft að hvísla Heims um ból innandyra?

forseti stodvarfjordur 0059 webÞað er áhyggjuefni að farið sé í felur með kristna trú og tengsl hennar við jólin að mati séra Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydalasókn. Ekkert sé þó nýtt við að stjórnvöld telji kristna trú hættulega. Hún hafi þó til þessa staðið af sér flestar slíkar sóknir.

Lesa meira

Hollvinasamtök afhentu sex ný sjúkrarúm

hollvinir seydis sjukrarum hopurHollvinasamtök sjúkrahússins á Seyðisfirði afhentu sjúkrahúsinu á milli jóla og nýárs sex sjúkrarúm og einn hægindastól. Söfnun hófst fyrir nýjum rúmum í fyrra og stendur enn.

Lesa meira

Jólasveinar heimsóttu um áttatíu hús

jolasveinar egs hotturÞeir voru glaðir í bragði jólasveinarnir sem ferðuðust um Egilsstaði á aðfangadag á milli húsa með gjafapakka handa börnunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar