Þýskt jólabrauð í heita pottinum í morgun

jolakaffi heiti potturinnÞað var glatt á hjalla í heita pottinum í sundlaug Egilsstaða í morgun þegar boðið var upp á árlegt jólakaffi. Heimabakaðar kökur voru á boðstólnum og rætt um stofnum kótelettufélags.

Lesa meira

Gettu betur: VA mætir MS og ME Suðurnesjum

me gettu betur 2013 0002 webVerkmenntaskóli Austurlands mætir Menntaskólanum í Sund í fyrstu keppni Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar keppnin hefst í janúar. Menntaskólinn á Egilsstöðum verður hins vegar í næst síðustu keppninni gegn Fjölbrautarskóla Suðurnesja.

Lesa meira

Tíu sniðugar austfirskar jólagjafir

kristjana sigurdardottir hus handanna matarkarfaTölur undanfarinna ára sýna að veltan er mest í jólaversluninni síðustu dagana fyrir jól. Við litum við í hönnunarbúðinni Húsi handanna og fórum yfir tíu sniðugar austfirskar afurðir í jólapakkann.

Lesa meira

Gefur út sína fyrstu ljóðabók: Sálarhjálp að skrifa ljóð

steinunn fridriksdottir webSteinunn Friðriksdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu ljóðabók sem heitir „Orð." Hún segir sálarhjálp fólgna í að yrkja ljóð og hún hafi viljað koma bókinni frá sér til að ljúka ákveðnum kafla í lífi sínu og byrjað á þeim næsta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar