Austurvarp: Reiðilegar vögguvísur á Vegareiði

vegareidi urd bwVögguvísa, innblásin af reiði, var meðal þeirra laga sem flutt voru á tónlistarhátíðinni Vegareiði sem haldin var í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag. Fjórar austfirskar rokksveitir komu þar fram ásamt Legend úr Reykjavík.

Lesa meira

Legend aðalnúmerið á Vegareiði

vegareidi 2012 0026 webRokkhljómsveitin Legend með Krumma Björgvins í broddi fylkingar verður aðalnúmerið á tónleikunum Vegareiði sem haldnir verða í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld.

Lesa meira

Jólatréð risið við Kaupfélagið: Aldrei verið hærra

jolatre netto 0004 webJólatréð, sem á hverju ári hefur staðið við Kaupfélagið á Egilsstöðum, var reist í gær. Tréð er að þessu sinni fimmtán metra hátt og hefur aldrei verið hærra. Kveikt verður á því á laugardag.

Lesa meira

Austurvarp: Að heiman og heim

ad heiman og heim athFjórir nýútskrifaðir austfirskir hönnuðir sýndu nýverið lokaverkefni sín á sýningunni Að heiman og heim í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

Rífandi stemming á jólamarkaði Blæs – Myndir

jolamarkadur blaes 0015 webJólamarkaður hestamannafélagsins Blæs á Norðfirði var haldinn í þriðja sinn á laugardaginn var. Fjöldi gesta lagði leið sína á markaðinn þar sem ríflega 30 söluaðilar buðu fjölbreytta vöru.

Lesa meira

Allt upp á borðið: Ný bók frá Villa á Brekku

vill brekku allt upp a bordid kapa webÍ hinni nýútkomnu bók, Allt upp á borðið, rifjar sagnameistarinn Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku upp bernsku sína og gerir upp þingmanns- og ráðherraferil sinn í stuttu máli. Þá fjallar hann um Seyðisfjörð og Seyðfirðinga og ekki síst það góða og göfuga starf sem unnið er á heilbrigðisstofnuninni þar í þágu þeirra sem glíma við minnistap.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.