Tuttugu verkefni fengu alls 6,7 milljónir úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls

alcoa samfelagssjodur nov13Tuttugu verkefni hljóta samanlagt 6,7 milljónir króna úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls en úthlutað var formlega við athöfn í Stríðsminjasafninu á Reyðarfirði á fimmtudaginn var. Krabbameinsfélag Austfjarða fékk hæsta styrkinn að þessu sinni. Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári.

Lesa meira

Ljósmyndasamkeppni Austurbrúar: Áttu mynd af Austurlandi?

breiddalsvik1 ggMarkaðssvið Austurbrúar auglýsir eftir ljósmyndum af Austurlandi til markaðssetningar og til framleiðslu á póstkortum. Sérstök dómnefnd mun velja úr innsendum myndum en skilafrestur er til 15. desember nk.

Lesa meira

Austurbrú auglýsir styrki til menningarstarfs

9316624568 d85f481e08 bAusturbrú auglýsir eftir umsóknum til menningarstarfsemi á Austurlandi fyrir árið 2014 á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Austurbrú. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar