Ferðaáætlun á Víknaslóðir tilbúin
Ferðafélag Íslands og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs hafa kynnt ferðaáætlanir á Víknaslóðir fyrir komandi sumar.
Ferðafélag Íslands og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs hafa kynnt ferðaáætlanir á Víknaslóðir fyrir komandi sumar.
Menntaskólinn á Egilsstöðum tryggði sér í kvöld sæti í sjónvarpshluta spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, þegar liðið skólans vann lið Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra 27-11. ME-liðið notaði tækifærið til að mótmæla lokun starfsstöðvar Ríkisútvarpsins á Egilsstöðum.
Samkvæmt tölum frá ÁTVR hefur áfengissala í Vínbúðum fyrirtækisins á Austurlandi, frá Djúpavogi til Vopnafjarðar, dregist saman um 225 þúsund lítra eða um 28% milli áranna 2007 og 2009.
Karlmaður á tvítugsaldri missti meðvitund eftir að hafa verið hrint niður tröppur á þorrablóti á Vopnafirði um helgina. Maðurinn var sendur til Reykjavíkur með sjúkraflugi.
Fjöldi atvinnulausra á Austurlandi hefur tvöfaldast á innan við hálfu ári. Síðan í október hefur fjölgað jafnt og þétt á skránni og nú eru 424 skráðir atvinnulausir á öllu Austurlandi, 217 karlar og 207 konur.
Enginn fulltrúa Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar gefur kost á sér til áframhaldandi setu eftir kosningarnar í vor. Hreyfing er einnig á bæjarfulltrúum á Fljótsdalshéraði.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.