Guðgeir Björnsson: Aldrei verið í hefðbundinni danshljómsveit

Guðgeir Björnsson er einn þeirra sem hafa sett svip sinn á bæjarlífið á Egilsstöðum, gekk lengi um síðhærður með barðastóran hatt og í síðum jakka, hávaxinn og íhugull á svip. Guðgeir var á yngri árum umtalaður gítarleikari á Austurlandi þótt hann hafi reyndar alla tíð verið hálfgerður utangarðsmaður í tónlistinni.

Lesa meira

„Street Food“ helgi í undirbúningi á veitingastaðnum Nielsen

„Okkur langaði bara bæði að brydda upp á einhverju nýju og öðruvísi og kannski hugmyndin í og með sú að halda kokkunum okkar á tánum,“ segir Sólveig Edda Bjarnadóttir, einn eigenda og rekstraraðila veitingastaðarins Nielsen á Egilsstöðum.

Lesa meira

Leiksýningin Grease frumsýnd á morgun í Egilsbúð

Á morgun, þriðjudaginn 14. mars klukkan 20:00, verður leiksýningin Grease frumsýnd af 9. bekk Nesskóla í Egilsbúð. Löng hefð er fyrir því að 9. bekkur í Nesskóla setji upp leiksýningu og noti ágóðann af því til þess að fara í 9. bekkjar ferðalag saman.

Lesa meira

Ung norðfirsk listakona eftirsóttur húðflúrari í Reykjavík

Sædís Embla Jónsdóttir er að hluta til uppalin í Neskaupstað og á mikla tengingu í bæinn enn í dag. Sædís er 21 árs og starfar sem húðflúrari í Reykjavík. Hún byrjaði að flúra vini sína í Neskaupstað og lærði þannig smám saman á listina.

Lesa meira

SúEllen 40 ára og minningartónleikar Ingvars Lundberg

Hljómsveitin SúEllen fagnar 40 ára afmæli þessa dagana. Laugardaginn næstkomandi mun hljómsveitin koma fram í Bæjarbíó ásamt fleirum á minningartónleikum um Ingvar Lundberg, fyrrum hljómborðsleikara hljómsveitarinnar sem lést síðastliðið sumar aðeins 56 ára gamall.

Lesa meira

Verk Stefaníu valið áfram í Upptaktinn af 75 verkum

Í febrúar fór fram tónlistarsmiðja Upptaktsins á Austurlandi. Þar voru 15 þátttakendur sem sendu 8 lög í Upptaktinn. Það var verk Stefaníu Þ.V. Áslaugardóttur, „You don't brake me“, sem var valið áfram úr innsendingum tónlistarsmiðju Upptaktsins á Austurlandi og Tónlistarmiðstöðvarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar