Sáu tækifæri á að fara með sýninguna um landið

Leikverkið „Í samhengi við stjörnurnar“ verður sýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardagskvöld. Sýningin, sem fengið hefur góðra viðtökur, skartar lykilfólki með austfirskar rætur.

Lesa meira

Áttatíu vélsleðar á Véla- og tækjasafni Vopnafjarðar

„Í sannleika sagt finnst mér það ekkert voðalega gaman,“ segir Hróbjartur Lúthersson aðspurður að því hvort hann fari mikið á mótorhjól eða vélsleða sjálfur, en hann rekur Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar ásamt Bárði Jónssyni. Að austan á N4 heimsótti safnið á dögunum. 

Lesa meira

Tíu plánetur á Breiðdalsvík

„Við vorum að kenna stjörnufræði í skólanum og mér datt í hug að það væri gott að sýna krökkunum þetta,“ segir Martin Gasser, sem hefur komið fyrir svokölluðum „plánetustíg“ á Breiðdalsvík. Að austan á N4 skoðaði stíginn fyrir nokkru.

Lesa meira

„Þetta er hluti af sögunni“

„Við erum hér með gamlan, lítinn skriðdreka sem á að vera til minningar um stríðsárin á Reyðarfirði,“ segir Sigfús Guðlaugsson, en fyrir hans tilstilli hefur Stríðsárasafninu áskotnast nokkur ökutæki frá stríðsárunum.

Lesa meira

500 ára samfelld ættarsaga

„Það sem okkur finnst sérstaða þessa safns er að við erum ekkert endilega að reyna að sýna bæinn eins og hann var 1770, heldur frekar þá löngu búskaparsögu sem fylgir þessari jörð, því sama ættin hefur búið hér í næstum 500 ár,“ segir Berghildur Fanney Hauksdóttir, safnstjóri Minjasafnsins á Burstafelli.

Lesa meira

Óhefðbundnu viðburðirnir skemmtilegastir

„Við vissum ekki hvernig ætti að steikja hamborgara eða nokkurn skapaðan hlut,“ segir Ásgrímur Ingi Arngrímsson, vert í Fjarðaborg um reksturinn síðustu sumur. Að austan á N4 leit við í Fjarðaborg í fyrir stuttu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar