Sáu tækifæri á að fara með sýninguna um landið
Leikverkið „Í samhengi við stjörnurnar“ verður sýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardagskvöld. Sýningin, sem fengið hefur góðra viðtökur, skartar lykilfólki með austfirskar rætur.
Leikverkið „Í samhengi við stjörnurnar“ verður sýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardagskvöld. Sýningin, sem fengið hefur góðra viðtökur, skartar lykilfólki með austfirskar rætur.
„Við erum hér með gamlan, lítinn skriðdreka sem á að vera til minningar um stríðsárin á Reyðarfirði,“ segir Sigfús Guðlaugsson, en fyrir hans tilstilli hefur Stríðsárasafninu áskotnast nokkur ökutæki frá stríðsárunum.
Listflug á 35 ára gamalli vél frá Sovétríkjunum var í huga margra hápunktur opnunarhátíðar endurbætts Norðfjarðarflugvallar á sunnudag. Miklir kraftar reyna á flugmann vélarinnar í fluginu.
Tveir Austfirðingar, Þórunn Ólafsdóttir frá Fáskrúðsfirði og Almar Blær Sigurjónsson frá Reyðarfirði, hafa hlotið tilnefningar til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar. JCI hreyfingin veitir verðlaunin.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.