Verður Austurstræti mótsvar við Laugaveginum?

illikambur gangaFrumkvöðlar í ferðaþjónustu kynntu um helgina hugmyndir sínar um gönguleið á milli Lóns og Fljótsdals sem þeir kalla „Austurstræti." Hugmyndin er að byggja upp gönguleið sem yrði sennilega sú lengsta sem í boði væri fyrir almenna ferðamenn hérlendis.

Lesa meira

Toronto Star: Ævintýrin eru á Austurlandi

dyrfjoll3 webÆvintýrin finnast á Austurlandi er niðurstaða ferðapenna útbreiddasta dagblaðs Kanada sem kom austur á vegum Meet the Locals verkefnisins. Heimamenn eru sagðir hlýlegir og fyndnir og svæðið bjóði ferðamönnum upp á fjölbreytta afþreyingu.

Lesa meira

Austurvarp: Hreindýrin bara soguðu mig til sín

asgeir hvitaskald solveig stefans hreindyr 0001 webÞriggja ára ferli lauk í gær þegar heimildarmyndin „Auga hreindýrsins" var frumsýnd í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Leikstjórinn segist hafa heillast af dýrunum sem verðskuldi meira en að verða bráð veiðimanna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar