Tuttugu verkefni fengu alls 6,7 milljónir úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls

alcoa samfelagssjodur nov13Tuttugu verkefni hljóta samanlagt 6,7 milljónir króna úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls en úthlutað var formlega við athöfn í Stríðsminjasafninu á Reyðarfirði á fimmtudaginn var. Krabbameinsfélag Austfjarða fékk hæsta styrkinn að þessu sinni. Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári.

Lesa meira

Ljósmyndasamkeppni Austurbrúar: Áttu mynd af Austurlandi?

breiddalsvik1 ggMarkaðssvið Austurbrúar auglýsir eftir ljósmyndum af Austurlandi til markaðssetningar og til framleiðslu á póstkortum. Sérstök dómnefnd mun velja úr innsendum myndum en skilafrestur er til 15. desember nk.

Lesa meira

Austurbrú auglýsir styrki til menningarstarfs

9316624568 d85f481e08 bAusturbrú auglýsir eftir umsóknum til menningarstarfsemi á Austurlandi fyrir árið 2014 á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Austurbrú. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.