• Á hreinu að áverkarnir á þeim látnu voru af mannavöldum

    Á hreinu að áverkarnir á þeim látnu voru af mannavöldum

    Réttarmeinafræðingar, sem báru vitni á öðrum degi réttarhaldanna yfir Alfreð Erling Þórðarsyni, segja áverkar á líkum hjónanna, sem hann er sakaður um að hafa myrt í Neskaupstað í ágúst, ekki geta verið af öðrum orsökum en mannavöldum. Lífsýni af þeim fannst á hamri í fórum Alfreðs.

    Lesa meira...

  • Geðlæknir segir engan vafa um að Alfreð Erling sé ósakhæfur

    Geðlæknir segir engan vafa um að Alfreð Erling sé ósakhæfur

    Geðlæknir sem vann geðmat á Alfreð Erling Þórðarsyni, sem ákærður er fyrir að myrða Rósu Benediktsdóttir og Björgvin Sveinsson í Neskaupstað í ágúst, segir Alfreð Erling stjórnast af miklu ranghugmyndakerfi og sé því ekki sakhæfur. Hann kunni að vera hættulegur og þurfi að vera á réttargeðdeild í umsjá sérhæfðs starfsfólks. Geðlæknirinn baðst undan að svara hvort rétt hafi verið að sleppa Alfreð Erling úr nauðungarvistun nokkrum vikum fyrir verknaðinn.

    Lesa meira...

  • Meira umfang tjóns á Stöðvarfirði að koma í ljós

    Meira umfang tjóns á Stöðvarfirði að koma í ljós

    Starfsmenn áhaldahúss Stöðvarfjarðar með góðri hjálp annarra starfsmanna Fjarðabyggðar hafa síðustu fjóra sólarhringa unnið linnulítið að hreinsun þorpsins eftir óveðrið í síðustu viku og nú sér nokkuð fyrir endann á því verkefni að sögn verkstjóra. Umfang tjóns er þó líkast til meira en fyrst var haldið.

    Lesa meira...

  • Óásættanlegt að öryggi landsbyggðarinnar sé ógnað vegna tregðu við að höggva tré

    Óásættanlegt að öryggi landsbyggðarinnar sé ógnað vegna tregðu við að höggva tré

    Samband sveitarfélaga á Austurland vill að sem fyrst verði leyst úr þeim vanda sem skapast hefur með takmörkun flugumferðar um Reykjavíkurflugvöll. Ástæðan eru tré í Öskjuhlíð sem eru of há og hindra flug til og frá vellinum. Byrjað var að fella fyrstu trén í morgun.

    Lesa meira...

  • Undirbúa viðgerðir á raflínunni til Dalatanga

    Undirbúa viðgerðir á raflínunni til Dalatanga

    Starfsmenn Rarik stefna á að hefja viðgerðir á raflínunni út á Dalatanga á morgun en hún bilaði fyrir tæpum þremur vikum. Aðstoð þyrlu þarf til verksins.

    Lesa meira...

  • Fótbrotnaði við Fardagafoss

    Fótbrotnaði við Fardagafoss

    Björgunarsveitir á Fljótsdalshéraði voru kallaðar út seinni partinn í gær vegna manneskju sem fótbrotnaði við Fardagafoss.

    Lesa meira...

  • Safna fyrir bíókerfi í Valhöll

    Safna fyrir bíókerfi í Valhöll

    Einungis vantar liðlega eina milljón króna upp á að hægt verði að kaupa og setja upp gott nútíma bíókerfi í félagsheimilinu Valhöll á Eskifirði. Söfnun vegna þessa hófst í vikunni.

    Lesa meira...

Umræðan

Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn

Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn
Þegar ný ríkisstjórn kemur til starfa er mjög freistandi að halda að það skapist forsendur til að umbreyta öll því sem áður hefur verið gert. Svo má í það minnsta lesa í fréttaflutning Kristjáns Más Unnarssonar blaðamanns í frétt á Stöð 2 og Vísi þann 30. janúar síðastliðinn í frétt sem ber yfirheitið „Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu“ þar sem blaðamaður leyfir sér að túlka frjálslega orð nýs ráðherra um næstu jarðgögn. En hafa skal það sem rétt reynist og blaðamenn ættu að gæta að hlutleysi í fréttaflutningi.

Lesa meira...

Hvers virði erum við?

Hvers virði erum við?
Á þessu ári eru 40 ár síðan ég innritaðist í Kennaraháskóla Íslands. Nánast hálf mannsævi. Þetta þótti ekki skynsamleg ákvörðun! „Ætlarðu að vera kennari? Það er nú svo leiðinlegt og vanþakklátt starf.“ Ég lét það ekki hindra mig enda standa kennarar að mér í allar ættir og kannski er kennslan mér í blóð borin.

Lesa meira...

Opið bréf til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar vegna íþróttaaðstöðu á Eskifirði

Opið bréf til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar vegna íþróttaaðstöðu á Eskifirði
Kæra bæjarstjórn, við undirritaðar skrifum ykkur hér með opið bréf fyrir hönd íþróttafélagsins Austra og Eskfirðinga ungra sem aldna.

Lesa meira...

Fréttir

Á hreinu að áverkarnir á þeim látnu voru af mannavöldum

Á hreinu að áverkarnir á þeim látnu voru af mannavöldum
Réttarmeinafræðingar, sem báru vitni á öðrum degi réttarhaldanna yfir Alfreð Erling Þórðarsyni, segja áverkar á líkum hjónanna, sem hann er sakaður um að hafa myrt í Neskaupstað í ágúst, ekki geta verið af öðrum orsökum en mannavöldum. Lífsýni af þeim fannst á hamri í fórum Alfreðs.

Lesa meira...

Geðlæknir segir engan vafa um að Alfreð Erling sé ósakhæfur

Geðlæknir segir engan vafa um að Alfreð Erling sé ósakhæfur
Geðlæknir sem vann geðmat á Alfreð Erling Þórðarsyni, sem ákærður er fyrir að myrða Rósu Benediktsdóttir og Björgvin Sveinsson í Neskaupstað í ágúst, segir Alfreð Erling stjórnast af miklu ranghugmyndakerfi og sé því ekki sakhæfur. Hann kunni að vera hættulegur og þurfi að vera á réttargeðdeild í umsjá sérhæfðs starfsfólks. Geðlæknirinn baðst undan að svara hvort rétt hafi verið að sleppa Alfreð Erling úr nauðungarvistun nokkrum vikum fyrir verknaðinn.

Lesa meira...

Meira umfang tjóns á Stöðvarfirði að koma í ljós

Meira umfang tjóns á Stöðvarfirði að koma í ljós

Starfsmenn áhaldahúss Stöðvarfjarðar með góðri hjálp annarra starfsmanna Fjarðabyggðar hafa síðustu fjóra sólarhringa unnið linnulítið að hreinsun þorpsins eftir óveðrið í síðustu viku og nú sér nokkuð fyrir endann á því verkefni að sögn verkstjóra. Umfang tjóns er þó líkast til meira en fyrst var haldið.

Lesa meira...

Óásættanlegt að öryggi landsbyggðarinnar sé ógnað vegna tregðu við að höggva tré

Óásættanlegt að öryggi landsbyggðarinnar sé ógnað vegna tregðu við að höggva tré
Samband sveitarfélaga á Austurland vill að sem fyrst verði leyst úr þeim vanda sem skapast hefur með takmörkun flugumferðar um Reykjavíkurflugvöll. Ástæðan eru tré í Öskjuhlíð sem eru of há og hindra flug til og frá vellinum. Byrjað var að fella fyrstu trén í morgun.

Lesa meira...

Undirbúa viðgerðir á raflínunni til Dalatanga

Undirbúa viðgerðir á raflínunni til Dalatanga
Starfsmenn Rarik stefna á að hefja viðgerðir á raflínunni út á Dalatanga á morgun en hún bilaði fyrir tæpum þremur vikum. Aðstoð þyrlu þarf til verksins.

Lesa meira...

Lífið

Safna fyrir bíókerfi í Valhöll

Safna fyrir bíókerfi í Valhöll

Einungis vantar liðlega eina milljón króna upp á að hægt verði að kaupa og setja upp gott nútíma bíókerfi í félagsheimilinu Valhöll á Eskifirði. Söfnun vegna þessa hófst í vikunni.

Lesa meira...

Báðir framhaldsskólar Austurlands úr leik í Gettu betur

Báðir framhaldsskólar Austurlands úr leik í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum (ME) komst ekki lengra í spurningakeppninni Gettu betur en í átta liða úrslit en þar lá liðið fyrir Fjölbrautarskólanum í Ármúla (FÁ) í beinni útsendingu á RÚV á föstudagskvöld.

Lesa meira...

Dýralæknir með áhuga á dýrum frá barnæsku

Dýralæknir með áhuga á dýrum frá barnæsku
Sigríður Auðna Hjarðar er nýlega komin heim til Íslands eftir rúmlega fimm ára nám erlendis í dýralækningum. Hún starfar við fagið og er að auki tekin að mestu við búi að Hjarðargrund á Jökuldal af föður sínum.

Lesa meira...

„Lögin mín eru eins og dagbókarfærslur um líf mitt“

„Lögin mín eru eins og dagbókarfærslur um líf mitt“
Anya Shaddock, tónlistarkona frá Fáskrúðsfirði, sendi síðasta haust frá sér plötuna „Inn í borgina.“ Hún segir tónlistina hafa verið það sem haldið hafi sér á floti, sérstaklega á unglingsárunum.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Áfram syrtir í álinn hjá Hetti

Körfubolti: Áfram syrtir í álinn hjá Hetti
Staða Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik versnaði enn frekar með 92-58 ósigri gegn Val á föstudagskvöld. Tækifærunum sem liðið hefur til að reyna að bjarga sér frá falli fækkar hratt.

Lesa meira...

Eyvindur Warén á Ólympíuleika æskunnar

Eyvindur Warén á Ólympíuleika æskunnar
Skíðamaðurinn Eyvindur Halldórsson Warén frá Fljótsdalshéraði verður meðal fulltrúa Íslands á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem haldin er í Georgíu í næstu viku.

Lesa meira...

Karfa: Höttur kominn í verulega fallhættu eftir tap gegn Tindastóli

Karfa: Höttur kominn í verulega fallhættu eftir tap gegn Tindastóli
Höttur þarf að vinna að minnsta kosti helming þess leikja sem liðið á eftir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik til að eiga einhverja von um að halda sér í deildinni. Liðið tapaði í gær fyrir Tindastóli á heimavelli 85-97.

Lesa meira...

Tveir Norðfirðingar í atvinnumennsku í knattspyrnu

Tveir Norðfirðingar í atvinnumennsku í knattspyrnu
Tveir uppaldir Norðfirðingar hafa í mánuðinum skrifað undir samninga við erlend knattspyrnulið. Hvorugur þeirra fer þó beint út frá austfirsku liði.

Lesa meira...

Umræðan

Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn

Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn
Þegar ný ríkisstjórn kemur til starfa er mjög freistandi að halda að það skapist forsendur til að umbreyta öll því sem áður hefur verið gert. Svo má í það minnsta lesa í fréttaflutning Kristjáns Más Unnarssonar blaðamanns í frétt á Stöð 2 og Vísi þann 30. janúar síðastliðinn í frétt sem ber yfirheitið „Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu“ þar sem blaðamaður leyfir sér að túlka frjálslega orð nýs ráðherra um næstu jarðgögn. En hafa skal það sem rétt reynist og blaðamenn ættu að gæta að hlutleysi í fréttaflutningi.

Lesa meira...

Hvers virði erum við?

Hvers virði erum við?
Á þessu ári eru 40 ár síðan ég innritaðist í Kennaraháskóla Íslands. Nánast hálf mannsævi. Þetta þótti ekki skynsamleg ákvörðun! „Ætlarðu að vera kennari? Það er nú svo leiðinlegt og vanþakklátt starf.“ Ég lét það ekki hindra mig enda standa kennarar að mér í allar ættir og kannski er kennslan mér í blóð borin.

Lesa meira...

Opið bréf til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar vegna íþróttaaðstöðu á Eskifirði

Opið bréf til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar vegna íþróttaaðstöðu á Eskifirði
Kæra bæjarstjórn, við undirritaðar skrifum ykkur hér með opið bréf fyrir hönd íþróttafélagsins Austra og Eskfirðinga ungra sem aldna.

Lesa meira...

Austurland eykur kraftinn!

Austurland eykur kraftinn!
Í lok árs er ávallt gott að líta yfir farinn veg, sjá það góða og einnig það sem þarf að vinna betur með á komandi ári. Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) heldur áfram að vera samstíga og sýna kraft Austurlands, sem endurspeglast í áframhaldandi samstöðu sveitarstjórna í landshlutanum, ásamt því að útbúa fleiri lykilgögn sem tala sínu máli um vægi Austurlands í rekstri samfélagsins.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.