![](/images/stories/news/gagnlegt/threttandabrenna_egs_balkostur.jpg)
Jólin kvödd á Austurlandi
Hefðbundin þrettándagleði verður haldin víðsvegar um fjórðunginn í dag á þessum þrettánda og síðasta degi jóla.
Hefðbundin þrettándagleði verður haldin víðsvegar um fjórðunginn í dag á þessum þrettánda og síðasta degi jóla.
„Ég er að kafna úr tilhlökkun að komast heim í foreldrahús á Eskifirði um jólin og gæti allt eins sleppt því að halda jól ef ég kæmist ekki þangað"
Áætlað er að um helmingur þjóðarinnar hafi horft á fyrsta þátt spennuþáttaraðarinnar Ófærðar sem RÚV frumsýndi fyrir viku og viðtökurnar voru góðar. Þátturinn er að hluta til tekinn upp á Seyðisfirði.
Sælín Sigurjónsdóttir á Reyðafirði er forfallin handavinnukona og státar af sérstaklega veglegu bókasafni tengdu próni og hekli.
Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu.
Verslunarstjóri Nettó á Egilsstöðum segir kipp hafa komið í jólaverslun Austfirðinga, líkt og annarra landsmanna, eftir helgi. Alltaf séu einhverjir sem séu að fram á síðustu stundu en opið er í versluninni til klukkan eitt á aðfangadag.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.