Sólblómahátíð á leikskólanum Brekkubæ á Vopnafirði - Myndir

IMG 1302Á leikskólanum Brekkubæ á Vopnafirði var mikið líf og fjör í gær en þá var haldin Sólblómahátíð. Brekkubær er svokallaður SOS Sólblómaleikskóli og styrkir leikskólinn litla stúlku sem býr í SOS barnaþorpi í Namibíu. Nemendur á Brekkubæ fengu tækifæri til að tala við hana og fjölskyldu hennar í gegnum Skype og sungu nokkur lög fyrir þau.

Lesa meira

Sjómannadagsblað Austurlands 2015

sjomannadagsblad auusturlands 2015Tuttugasti og fyrsti árgangur Sjómannadagsblaðs Austurlands er kominn út en líkt og undanfarin ár er blaðið um 90 blaðsíður að stærð. Um tvö hundruð gamlar og nýjar ljósmyndir prýða blaðið og eru efnistökin vítt og breitt af Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar