Bók Smára Geirssonar, Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915, er meðal þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis.
Rithöfundurinn Smári Geirsson frá Norðfirði er í yfirheyrslu vikunnar, en nýútkomin bók hans, Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915, er meðal þeirra sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis.
Búið er að fresta ráðstefnu sem halda átti í tilefni sjötugs afmælis Jóns Loftssonar, fráfarandi skógræktarstjóra, á Egilsstöðum á morgun vegna veðurs. Stefnt er að því að hún verði haldin í janúar.