Tvennir minningartónleikar um Ágúst Ármann í Egilsbúð

agust armannLaugardaginn 13. júní verða haldnir tvennir minningartónleikar um Ágúst Ármann Þorláksson í Hótel Egilsbúð. Fyrri tónleikarnir verða kl. 16:00 og þeir seinni kl. 20:00. Tónleikarnir verða um leið útgáfutónleikar á plötu með lögum eftir Ágúst Ármann.

Lesa meira

Afmælishátíð Charles Ross hafin

tonleikar fherad 0002 webÞrír viðburðir mynda 50 ára afmælishátíð tónlistarkennarans Charles Ross sem kennt hefur tónlist á Austurlandi í tæp þrjátíu ár. Fyrsti viðburðurinn var í Reykjavík á mánudag en sýning og tónleikar verða eystra síðar í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar