Unglingarnir spenntir að stytta þeim eldri stundir með leik eða söng
Athyglisverð hefð gæti verið að skapast meðal þeirra 9. og 10. bekkinga sem heimsækja listaakademíu Verkmenntaskóla Austurlands (VA) en unglingarnir hafa að tilstuðlan kennara síns endað lærdómsferðina með heimsókn á hjúkrunardeild HSA í Neskaupstað og stytt þeim eldri stundirnar með ljóðum og söng.
Börn og ungmenni á Borgarfirði bjóða til tröllaveislu
Börnunum í leik- og grunnskóla Borgarfjarðar eystri þykir vænt um móðurmálið og bjóða fólki í mikla veislu á morgun í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Þangað allir velkomnir.
Frá Kárahnjúkum í Karabíska hafið
Annar Marín Þórarinsdóttir tók síðsumars við starfi fræðslustjóra Fjarðabyggðar af Þóroddi Seljan, sem gegnt hefur starfinu árum saman. Anna Marin er uppalinn Fáskrúðsfirðingur en hefur komið víða við á lífsleiðinni.Íslenskt popp og rokk til styrktar geðheilbrigðismálum
Það líkast til eins og að leita að nál í heystakki að finna Íslending sem ekki fer ósjálfrátt að hreyfa útlimina ótt og títt þegar klassísk popp- og rokklög frá mörgum helstu tónlistarmönnum landsins fara að hljóma í góðum salarkynnum. Ekki sakar heldur þegar aðgangseyririnn rennur óskiptur til geðheilbrigðismála
Nýjum hinsegin fána flaggað við ME í jafnréttisviku
Ný útgáfa af regnbogafánanum, sem táknar aukinn fjölbreytileika hinsegin samfélagsins, var dreginn að húni við Menntaskólann á Egilsstöðum við lok árlegrar jafnréttisviku skólans í síðustu viku.„Austfirska“ morðgátan fær góða dóma
Fyrsta þáttaröð glæpaseríunnar A Murder at the End of the World sem að töluverðum hluta var tekin upp á Austurlandi þarsíðasta vor fær almennt frábæra dóma hjá velflestum gagnrýnendum.