Hulk Hogan setur glímuhátíð á Reyðarfirði í kvöld

hulk_hogan.jpgVöðvatröllið og stórleikarinn Hulk Hogan mun setja glímuhátíð Íslands í íþróttahúsinu á Reyðarfirði í kvöld Hann afhendir einnig verðlaun á mótinu sem fram fer á morgun. Þóroddur Helgason, glímuforsprakki, vonast til að fylla húsið af fólki.

 

 

Lesa meira

Kannabisfaraldur gengur yfir landið

nesk_kannabis2_web.jpgHelga Margrét Guðmundsdóttir, ráðgjafi og fyrrverandi verkefnastjóri hjá samtökunum Heimili og skóli, gerði „þöglan faraldur kannabisefna“ yfir landið að umtalsefni í fyrirlestum sínum í Fjarðabyggð í seinustu viku.

 

Lesa meira

Slasaður vélsleðamaður á gjörgæslu

Vélsleðamaður, sem slasaðist á Fjarðarheiði seinni partinn í gær var fluttur með sjúkraflugi frá Egilsstöðum á Landsspítalann þar sem hann liggur á gjörgæsludeild. Hann er sagður á batavegi.

 

Lesa meira

Helga greiðir sjálf flutningana

helga_jnsdttir_vefur.jpgKostnaður fellur ekki á Fjarðabyggð vegna flutninga Helgu Jónsdóttur, fyrrum bæjarstýru, úr sveitarfélaginu.

 

Lesa meira

Félagsmálanefnd hefur áhyggjur af starfslokum starfsmanns

baejarskrifstofur_egilsstodum_3.jpgFélagsmálanefnd Fljótsdalshéraðs hefur áhyggjur af starfslokum Óðins Gunnars Óðinssonar hjá sveitarfélaginu um næstu mánaðarmót. Hann hefur stýrt stefnumótunarvinnu á vegum nefndarinnar. Skorað er á sveitarfélagið að framlengja ráðningu hans.

 

Lesa meira

Vilja framlengja þjónustusamning við Norðlandair

vopnafjordur.jpgHreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps vill að þjónustusamningur við Norðlandair um flug milli Vopnafjarðar og Akureyrar verði framlengdur. Samningurinn rennur út um næstu áramót.

 

Lesa meira

Íbúafundur um Norðfjarðargöng í kvöld

oddskard 002.jpgÖgmundur Jónasson, innanríkisráðherra, verður meðal gesta á íbúafundi um Norðfjarðargöng sem boðað hefur verið til í Egilsbúð kvöld.

 

Lesa meira

Svekktir yfir litlum efndum ríkisins

kurlkyndistod_hallormsstad.jpgGuðmundur Davíðsson, stjórnarformaður Skógarorku sem rekur kurlkyndistöð á Hallormsstað segir það vonbrigði hversu litlar efndir hafi orðið á fögrum fyrirheitum ríkisvaldsins um stuðning við stöðina. Notendur hennar njóta ekki sömu niðurgreiðslu og aðrir.

 

Lesa meira

Mál Giftar til ríkissaksóknara

samvinnutryggingar.jpgSveitarfélögin Vopnafjarðarhreppur og Djúpavogshreppur hafa ákveðið að vísa kærum sínum vegna fjárfestingafélagsins Giftar til ríkissaksóknara eftir að ríkislögreglustjóri taldi ekki ástæðu til að aðhafast neitt í málinu.

 

Lesa meira

Austurför: Nýtt fyrirtæki í ferðaþjónustu

Austurför er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í eigu Heiðar Vigfúsdóttir sem segir hugmyndina að fyrirtækinu til komna vegna reynslu sinnar í ferðaþjónustu. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar