Hugmynd - hönnun - framleiðsla

ImageGarðar Eyjólfsson, mastersnemi í hugmyndafræðilegri hönnun, hélt fyrirlestur á vegum Þorpsins í síðustu viku. Fyrirlesturinn fjallaði í megindráttum um hönnun, samspil starfstétta, fordóma milli starfstétta og hvernig iðnaður, hönnun og handverk gætu skapað verðmæti í sameiningu.

Lesa meira

Lokað á Stöðvarfirði

stodvarfjordur.jpgLandsbakinn og Íslandspóstur lokuðu í dag afgreiðslum sínum á Stöðvarfirði. Landpóstur frá Reyðarfirði þjónustar framvegis Stöðfirðinga. Fyrirkomulagið var harðlega gagnrýnt á íbúafundi í seinustu viku.

 

Lesa meira

Ný plata Miri: Fólk virðist fíla þetta

Austfirska hljómsveitin Miri heldur útgáfutónleika sína í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld. Hljómsveitarmeðlimir eru ánægðir með þær viðtökur sem breiðskífan Okkar hefur fengið síðan hún kom út í júlí.

 

Lesa meira

Íbúafundur á Stöðvarfirði: Þjóðveg eitt um firði

ibuafundur_stodvarfirdi_0001_web.jpgStöðfirðingar vilja að þjóðvegur númer eitt, Hringvegur, verði færður af Breiðdalsheiði og niður á firði um Fagradal. Það sé ein af grunnstoðum þess að hægt sé að efla ferðaþjónustu á staðnum.

 

Lesa meira

Mannabreytingar hjá Fljótsdalshéraði

fljtsdalshra_merki.jpgMiklar mannabreytingar eru hjá sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Tveir forstöðumenn stofana og einn sviðsstjóri hafa tilkynnt um uppsagnir sínar. Nýr félagsmálastjóri er tekinn til starfa.

 

Lesa meira

Íbúafundur á Stöðvarfirði: Lokanirnar fordæmdar

ibuafundur_stodvarfirdi_0053_web.jpgStöðfirðingar fordæma ákvörðun Landsbankans um að loka afgreiðslu bankans á staðnum. Þeir vilja að sveitarfélagið fjarðabyggð reyni að fá bankann og Íslandspóst til að endurskoða ákvarðanir sínar um lokanir.

 

Lesa meira

Jens Garðar: Fjarðabyggð tilbúin að borga ný skilti á Hringveginn

jens_gardar_stfj.jpgJens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, segir sveitarfélagið tilbúið að borga það sem kostar að láta breyta skiltunum á þjóðveginum um syðri hluta þess þannig þeir beri númerið einn. Hann skorar á þingmenn kjördæmisins að taka afstöðu til þess hvar Hringvegurinn eigi að liggja.

 

Lesa meira

Ný Norðfjarðargöng tilbúin 2015?

Ný Norðfjarðargöng verða tekin í notkun árið 2015 og íslenskum sveitarfélögum verður fækkað verulega á næstu árum. Þetta kemur fram í framtíðarsýn samgöngumálaráðherra sem kynnt var í dag.

 

Lesa meira

Íbúafundur á Stöðvarfirði í kvöld

stodvarfjordur2.jpgÍ kvöld klukkan 20:00, verður haldinn fundur á Veitingastofunni Brekkunni á horni Fjarðarbrautar og Bankastrætis á Stöðvarfirði um þau mál sem nú brenna á Stöðfirðingum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar