![](/images/stories/news/2016/move_week_sabina_fellaskoli.jpg)
![](/images/stories/news/2016/move_week_sabina_fellaskoli.jpg)
![](/images/stories/news/2016/einar_skulason.jpg)
Djúpivogur kominn á Wappið
Djúpivogur er fyrsti staðurinn á Austurlandi sem kominn er inn í Wappið sem gönguáhugamaðurinn Einar Skúlason hannar og gefur út. Fleiri staðir að austan eru í vinnslu og enn fleiri á teikniborðinu.![](/images/stories/news/2016/ran_afla_djupavogsbjor.jpg)
Kynna menningu og náttúru Djúpavogs í gegnum bjór
Systurnar Alfa og Rán Freysdætur standa að baki fyrirtækinu Grafít á Djúpavogi sem sérhæfir sig í innanhússhönnun. Þær taka einnig að sér fleiri verkefni svo sem grafíska hönnun og hafa staðið að því að merkja bjórumbúðir heimabænum og selja þar.
![](/images/stories/news/2016/barkinn_2016/barkinn2016_0095_web.jpg)
Elma Valgerður og Kristín Joy unnu Barkann – Myndir
Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir frá Eskifirði og Kristín Joy Víðisdóttir úr Neskaupstað sigruðu í Barkanum, söngkeppni austfirsku framhaldsskólanna sem fram fór á föstudagskvöld.
![](/images/stories/news/2016/ljosahatid_preview.jpg)
Helgin: Ljósahátíð hefst á Seyðisfirði
Listahátíðin List í ljósi verður sett á Seyðisfirði í fyrsta sinn í kvöld. Framhaldsskólanir velja framlag sitt í söngkeppni framhaldsskólanna og karlalið Þróttar í blaki tekur á móti Stjörnunni.
![](/images/stories/news/2016/greta_mjoll_samuelsdottir.jpg)
Gengur alltaf um með mat í töskunni
Íþróttafrömuðurinn, orkuboltinn og Djúpavogsbúinn Greta Mjöll Samúelsdóttir er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.![](/images/stories/news/2016/solveig_og_fjola.jpg)
Gæðastund í núinu á Fáskrúðsfirði
„Hugleiðsla og núvitnd hafa hjálpað mér mikið á erfiðum tímum í lífinu,“ segir jógakennarinn Solveig Friðriksdóttir, en hún stendur fyrir jógatíma í vatni og núvitundarfyrirlestri á Fáskrúðsfirði í næstu viku ásamt einkaþjálfaranum Fjólu Þorsteinsdóttur.![](/images/stories/news/2016/milljardur_ris_nesk/krakkar_stjorna_web.jpg)
Tæplega milljarður reis í Neskaupstað – Myndir
Fjöldi fólks kom saman í íþróttahúsinu í Neskaupstað í hádeginu í dag og dansaði til að mótmæla ofbeldi gegn konum. Tilefnið er átak á vegum UN Women sem kallað hefur verið „Milljarður rís“.![](/images/stories/news/folk/kbs_gg_sl_jan16.jpg)
N4 sýnir í kvöld fyrsta þáttinn Að austan
Fyrsti þátturinn af Að austan, nýrri þáttaröð um Austurland, fer í loftið klukkan 19:30 í kvöld á N4. Þar verður litið við á Kommablóti í Neskaupstað, nýr Beitir skoðaður og farið á leiksýningu hjá Leikfélagi Menntaskólans á Egilsstöðum.