Djúpivogur kominn á Wappið

Djúpivogur er fyrsti staðurinn á Austurlandi sem kominn er inn í Wappið sem gönguáhugamaðurinn Einar Skúlason hannar og gefur út. Fleiri staðir að austan eru í vinnslu og enn fleiri á teikniborðinu.

Lesa meira

Kynna menningu og náttúru Djúpavogs í gegnum bjór

Systurnar Alfa og Rán Freysdætur standa að baki fyrirtækinu Grafít á Djúpavogi sem sérhæfir sig í innanhússhönnun. Þær taka einnig að sér fleiri verkefni svo sem grafíska hönnun og hafa staðið að því að merkja bjórumbúðir heimabænum og selja þar.

Lesa meira

Elma Valgerður og Kristín Joy unnu Barkann – Myndir

Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir frá Eskifirði og Kristín Joy Víðisdóttir úr Neskaupstað sigruðu í Barkanum, söngkeppni austfirsku framhaldsskólanna sem fram fór á föstudagskvöld.

Lesa meira

Helgin: Ljósahátíð hefst á Seyðisfirði

Listahátíðin List í ljósi verður sett á Seyðisfirði í fyrsta sinn í kvöld. Framhaldsskólanir velja framlag sitt í söngkeppni framhaldsskólanna og karlalið Þróttar í blaki tekur á móti Stjörnunni.

Lesa meira

Gengur alltaf um með mat í töskunni

Íþróttafrömuðurinn, orkuboltinn og Djúpavogsbúinn Greta Mjöll Samúelsdóttir er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.

Lesa meira

Gæðastund í núinu á Fáskrúðsfirði

„Hugleiðsla og núvitnd hafa hjálpað mér mikið á erfiðum tímum í lífinu,“ segir jógakennarinn Solveig Friðriksdóttir, en hún stendur fyrir jógatíma í vatni og núvitundarfyrirlestri á Fáskrúðsfirði í næstu viku ásamt einkaþjálfaranum Fjólu Þorsteinsdóttur.

Lesa meira

Tæplega milljarður reis í Neskaupstað – Myndir

Fjöldi fólks kom saman í íþróttahúsinu í Neskaupstað í hádeginu í dag og dansaði til að mótmæla ofbeldi gegn konum. Tilefnið er átak á vegum UN Women sem kallað hefur verið „Milljarður rís“.

Lesa meira

N4 sýnir í kvöld fyrsta þáttinn Að austan

Fyrsti þátturinn af Að austan, nýrri þáttaröð um Austurland, fer í loftið klukkan 19:30 í kvöld á N4. Þar verður litið við á Kommablóti í Neskaupstað, nýr Beitir skoðaður og farið á leiksýningu hjá Leikfélagi Menntaskólans á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar