Vinabæjarmót í Fjarðabyggð í október

Vinabæjarmót fimm norrænna sveitarfélaga verður haldið í Fjarðabyggð í október. Auk Fjarðabyggðar koma þangað fulltrúar frá Eskilstuna í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku, Stavanger í Noregi og Jyväsklä í Finnlandi.

 

Lesa meira

Gosið á ekki að raska flugi verulega

Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands, segir ekki miklar líkur á að flugleiðir lokist skyndilega miðað við þann kraft sem er í eldgosinu í Fimmvörðuhálsi. Flugstjórnamiðstöð Flugstoða stýrir hvar má fljúga og hvað ekki.

 

Lesa meira

Ungir austfirskir bændur stofna félag

Stofnfundur Félags ungra bænda á Austurlandi verður haldinn í safnaðarheimilinu að Hofi í Vopnafirði á morgun og hefst á hádegi.

 

Lesa meira

Erfið færð í morgunsárið

Snjókoma og fannfergi var á fjallvegum sem voru ófærir um allt Austurlandi í morgun.  Einnig var erfið færð víða innanbæjar  eftir veðurham næturinnar.

Lesa meira

Nýr leiðtogi Héraðslistans

tjorvi_hrafnkelsson.jpgTjörvi Hrafnkelsson, hugbúnaðarsérfræðingur, sigraði í dag í forvali Héraðslistans og mun því leiða listann í komandi sveitarstjórnarkosningum í vor. Talning fór fram síðdegis. 

Lesa meira

Vegagerðin auglýsir drög að matsáætlun

Vegagerðin hefur auglýst drög að tillögu að matsáætlun á Austurleið (F923) um Hrafnkelsdal.  Vegurinn er kallaður í daglegu tali Snæfellsleið og liggur frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal inn að Snæfelli. 

Lesa meira

Sauðfjárbændur veita Klettinn

Félag sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum hélt aðalfund sinn nýlega. Eftir fundinn veitti félagið verðlaunagripinn Klettinn í fyrsta sinn. Kletturinn er veittur fyrir hæst stigaða lambhrútinn á félagssvæðinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar