Jökuldælingar ganga saman á milli bæja í vetur

„Göngum saman bæjarleiðir á dalnum“ er heiti gönguferða sem Jökuldælingar hafa sett á laggirnar. Hugmyndin er að íbúar dalsins og aðrir velunnarar gangi milli bæja annan hvern laugardag í vetur. Fyrsta gangan var laugardaginn 6. febrúar síðastliðinn og var gengið frá Hrólfsstöðum í Hauksstaði en um helgina var gengið frá Hofteigi í Hjarðarhaga.

Lesa meira

Uppselt á tónleika verkalýðsins í Egilsbúð

Alþýðusamband Íslands verður 100 ára næstkomandi laugardag og blæs af því tilefni til hátíðahalda og stórtónleika á fjórum stöðum á landinu, meðal annars í Egilsbúð í Neskaupstað.

Lesa meira

Adda Rut í yfirheyrslu: Getur rappað á íslensku táknmáli

Nú um helgina stendur spunaleikhópurinn Improv Ísland fyrir námskeiði á Egilsstöðum í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs. Á námskeiðum hópsins kynnast þátttakendur grunninum í langspunaforminu Haraldinum, sem er ein þeirra aðferða sem hópurinn vinnur eftir.

Lesa meira

Miðasala á Bræðsluna hefst á þriðjudaginn

Miðasala á tónlistarhátíðin Bræðslan hefst í næstu viku, en hátíðin verður sem fyrr helgina fyrir verslunarmannahelgi, eða laugardagskvöldið 23. júlí.

Lesa meira

Leikari á sjúkrahúsi eftir kitl í spítalagríni

Þór Ragnarsson, sem upphaflega átti að leika aðalhlutverkið í uppsetningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á verkinu Allra meina bót, er á leið í uppskurð eftir að hafa slasast á æfingu nokkrum dögum fyrir frumsýningu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar